Það er búið að vera einstaklega skemmtilegt að vinna með Daniel Wellington síðastliðið ár.
Í þetta sinn ætla ég í samstarfi við þá að gefa einum fylgenda á Instagram ÚR að eigin vali!

Það sem þú þarft að gera:

  1. Fylgdu mér @AsaSteinars á Instagram
  2. Fylgdu @DanielWellington á Instagram
  3. Kommentaðu á ÞESSA ljósmynd

Daniel Wellington

Daníel Wellington úrin eru svo tímalaus eign. Þessi vel hannaða og látlausa skífa og litríku ólar eru algjört augnakonfekt og fer svo vel á hendi. Einnig er hægt að skipta um ól eftir því sem við á sem gerir notkunarmöguleikana fjölmarga.

Úrið á því við við öll tilefni, hvort sem það er dags daglega við vinnu/skóla, fínt jakkafataboð eða heitur dagur á ströndinni. Ég fer með mitt úr hvert sem ég fer, hvort sem það er við fín tilefni eða á ferðalögum.

Þá er bara um að gera að taka þátt, einn, tveir og NÚ! : )

About The Author

Ása Steinarsdóttir
Ritstjóri og færsluhöfundur

Ása er ein af þremur eigendum Gekkó og rekur einnig ferðabloggið FromIceToSpice Ása er þekkt fyrir að flakka um allan heim og grípa ótrúlegustu augnablikin á filmu, hvort sem það er í ævintýraferð í Mongólíu eða af náttúruperlum Íslands.

Related Posts

Skildu eftir skilaboð

Póstfangið þitt verður ekki birt opinberlega

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.