[fusion_builder_container hundred_percent=”no” equal_height_columns=”no” menu_anchor=”” hide_on_mobile=”small-visibility,medium-visibility,large-visibility” class=”” id=”” background_color=”” background_image=”” background_position=”center center” background_repeat=”no-repeat” fade=”no” background_parallax=”none” parallax_speed=”0.3″ video_mp4=”” video_webm=”” video_ogv=”” video_url=”” video_aspect_ratio=”16:9″ video_loop=”yes” video_mute=”yes” overlay_color=”” video_preview_image=”” border_size=”” border_color=”” border_style=”solid” padding_top=”” padding_bottom=”” padding_left=”” padding_right=””][fusion_builder_row][fusion_builder_column type=”1_1″ layout=”1_1″ background_position=”left top” background_color=”” border_size=”” border_color=”” border_style=”solid” border_position=”all” spacing=”yes” background_image=”” background_repeat=”no-repeat” padding=”” margin_top=”0px” margin_bottom=”0px” class=”” id=”” animation_type=”” animation_speed=”0.3″ animation_direction=”left” hide_on_mobile=”small-visibility,medium-visibility,large-visibility” center_content=”no” last=”no” min_height=”” hover_type=”none” link=””][fusion_text]

Hér eru 10 áhugaverðar staðreyndir um Singapúr:

  1. Singapúr er eitt af þremur borgríkjum heims! Það eru bara til þrjú borgríki í heiminum: Monakó, Vatíkanið og Singapúr!
  2. Singapúr samanstendur af einungis einni aðal eyju og 63 litlum eyjum sem eru flestar óbyggðar.
  3. Árið 2003 var flugvöllur Singapúr, Changi Airport, valinn “Besti Flugvöllur Heims” í sextánda skiptið í röð af the Business Traveller magazine.
  4. “The Great Singapore Duck Race”, er árlegur viðburður til að safna fyrir góðgerðasamtök, og setti nýtt heimsmet árið 2002 þegar meira en 123,000 leikfanga endur sigldu niður Singapúr ánna.
  5. Það eru fjögur opinber tungumál í Singapúr: enska, mandarín, malasíska og tamílska, og endurspeglar það mismunandi þjóðerni borgarinnar.
  6. Singapúr er mjög græn borg með görðum, trjám og plöntum alls staðar. Eitt af markmiðum núverandi ríkisstjórnar er að breyta borginni í garð. Borgin er líka mjög hrein vegna strangra laga.
  7. Singapúr er oft kölluð “borg sekta” vegna hárra sekta sem maður getur fengið fyrir hegðunarbrot. Til dæmis getur maður verið sektaður fyrir að hafa ekki sturtað niður á opinberu salerni eða fyrir það eitt að tyggja tyggigúmmí!
  8. Allir sem við töluðum við, allt frá leigubílstjórum til vina, hörmuðu hvað lifikostnaðurinn í Singapúr sé hár, sem við upplifðum líka af eigin hendi.
  9. Singapúr var valin næst-öruggasta borgin, á eftir Lúxemborg. (Mercer Human Resource Consulting, 2003)
  10. Singapúr er prósentulega séð með mest af milljónamæringum í einu landi, miðað við höfuðtölu (15.5%).

Við verðum bara ástfangnari og ástfangnari af Singapúr með hverri heimsókn. Skýjaborgirnar við hliðina á litlum litríkum húsum, múltí kúltúrinn, hreinleikinn, klikkaði arkitektúrinn, garðar uppi á þökum og að sjálfsögðu maturinn. What’s not to love?

Við gerðum okkur ljúfan dag við Singapúr ánna og síðar meir í Kínahverfinu (hreinasta kínahverfi sem ég hef farið í). Eftir að hafa tekið milljón myndir af örugglega öllum húsum sem við blöstu, enduðum við daginn á inverskri máltíð, kóreskum bjór, með kínversku rappi í undispili.

DAGBJÖRT EILÍF
LÍFSTÍLS- OG FERÐABLOGGARI.

[/fusion_text][/fusion_builder_column][/fusion_builder_row][/fusion_builder_container]

About The Author

Gestabloggarar eru ýmsir aðilar sem hafa frumsent okkur greinarnar sínar eða leyft okkur að endurbirta greinar eftir sig af öðrum miðlum. Vilt þú birta færslu á Gekkó? Ýttu á umslagið í horninu eða sendu okkur póst á ritstjorn@gekko.is og við kíkjum á þetta saman!

Related Posts

Skildu eftir skilaboð

Póstfangið þitt verður ekki birt opinberlega

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.