[fusion_builder_container hundred_percent=”no” equal_height_columns=”no” menu_anchor=”” hide_on_mobile=”small-visibility,medium-visibility,large-visibility” class=”” id=”” background_color=”” background_image=”” background_position=”center center” background_repeat=”no-repeat” fade=”no” background_parallax=”none” parallax_speed=”0.3″ video_mp4=”” video_webm=”” video_ogv=”” video_url=”” video_aspect_ratio=”16:9″ video_loop=”yes” video_mute=”yes” overlay_color=”” video_preview_image=”” border_size=”” border_color=”” border_style=”solid” padding_top=”” padding_bottom=”” padding_left=”” padding_right=””][fusion_builder_row][fusion_builder_column type=”1_1″ layout=”1_1″ background_position=”left top” background_color=”” border_size=”” border_color=”” border_style=”solid” border_position=”all” spacing=”yes” background_image=”” background_repeat=”no-repeat” padding=”” margin_top=”0px” margin_bottom=”0px” class=”” id=”” animation_type=”” animation_speed=”0.3″ animation_direction=”left” hide_on_mobile=”small-visibility,medium-visibility,large-visibility” center_content=”no” last=”no” min_height=”” hover_type=”none” link=””][fusion_text]

Langar þér að ferðast, læra tungumál, eignast nýja vini og fá að prófa þig í starfsgreinum sem þér eru hugfangnar. Á hvaða aldri sem er getur fólk farið í nám í lýðháskólum á norðurlöndum. kostnaður við nám í slíkum skólum er minniháttar og bjóða flestir skólar upp á uppihald, gistingu og nám í einum pakka. Íslendingar hafa í gegnum árin leitað í lýðháskóla til norðurlanda, aðallega Danmerkur. Nám í þessum skólum er mismunandi en í boði er sem dæmi, listir, arkitektúr, ljósmyndun, íþróttir, dans Fólk sem fer í lýðháskóla er hvoru tveggja að leita að reynslu og skemmtun.

Ef þú hyggur á nám í lýðháskóla eru endalausar ástæður fyrir því að drífa þig af stað

 • Kynnast fullt af nýju fólki sem hefur sömu áhugamál og þú
 • Ferðast ódýrt með öllu inniföldu
 • Kynnast áhugamálum sínum betur
 • Tækifæri til að læra áhugamál/starfsgreinar undir handleiðslu fagmanna
 • Upplifa og reyna eitthvað sem mun móta þig og þú getur nýtt þér í framtíðinni.

Dæmi um greinar sem boðið er upp á í Lýðháskólum

 • Knattspyrna
 • Körfubolti
 • crossfitt
 • Arkitektúr
 • Ljósmyndun
 • Teikning
 • Listmálun
 • Matargerð

og svo mætti lengi telja

Dæmi um Lýðháskóla sem eru í boði á norðurlöndum:

 • Holbæk, listaskóli
 • Gerlev, íþróttaskóli
 • Krabbesholm, listaskóli
 • Sönderborg, íþróttaskóli
 • Odder, bíómyndagerð, listir og margt fl.

Lýðháskólarnir eru yfir 70 á norðurlöndunum en flestir eru í Danmörku. Hér að neðan er hægt að skoða gott yfirlit yfir hvað er í boði.

[/fusion_text][/fusion_builder_column][/fusion_builder_row][/fusion_builder_container]

About The Author

Gestabloggarar eru ýmsir aðilar sem hafa frumsent okkur greinarnar sínar eða leyft okkur að endurbirta greinar eftir sig af öðrum miðlum. Vilt þú birta færslu á Gekkó? Ýttu á umslagið í horninu eða sendu okkur póst á ritstjorn@gekko.is og við kíkjum á þetta saman!

Related Posts

Skildu eftir skilaboð

Póstfangið þitt verður ekki birt opinberlega

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.