Innblástur

Að mennta sig á ferðalagi

Elín Kristjáns hefur alltaf heillast að ferðalögum en jafnframt langað til að mennta sig. Hún fann því hinn gullna meðalveg og skráði sig í fjarnám við HÍ og hefur mest megnis stundað nám sitt erlendis frá. Smelltu á linkinn ef þú villt kynna þér hinar ýmsu leiðir hvernig best er að mennta sig en ferðast í leiðinni.

Fólk á Flakki: Andri Unnarsson lætur alla drauma rætast!

Andri Unnarsson deilir hér nokkrum góðum ráðum um leiðir til að spara fyrir ferðalögum og fyrir dýru námi í leiðinni. Hann er lifandi sönnun þess að maður getur allt sem maður ætlar sér. Smelltu á myndina til að fá meira inspó.

Ung hjón á Balí: Láttu drauminn rætast!

Síðast liðið haust fluttum við hjónin til Balí. Aðdragandinn var ekki langur, en við hittum vinkonu okkar í Álftaneslaug sem sagði okkur frá heimsókn sinni til Balí. Þegar við vorum komin uppúr fórum við að djóka með að flytja bara þangað. Í fyrstu var þetta bara grín, en tveimur vikum seinna vorum við búin að festa kaup á “one way ticket” til Balí...