Útivist og náttúra

Besta jólagjöf í heimi

Síðustu árin hef ég gefið mínum nánustu upplifanir frekar en veraldlegar gjafir, í afmælis- og jólagjafir og hefur það fallið vel í kramið hjá flestum, sérstaklega litla bróðir mínum sem er 10 ára. Samvera er e... Lesa meira...
83%

Raufarhólshellir

  Í kvöld var mér boðið í opnunarpartý og sýnisferð í Raufarhólshelli en hellirinn hefur verið lokaður almenning frá því um áramót. Þann fyrsta júní síðast liðinn var hellirinn opnaður á ný eftir að hafa... Lesa meira...

Fellibylurinn Irma: upplifun í Havana

Íris var stödd í Havana á Kúbu þegar að fellibylurinn Irma reið yfir. Hér segir hún frá upplifuninni, aðdraganda fellibylsins og eftirmálum.

Bleika vatnið á Spáni!

Á Spáni má finna bleikt vatn með glitrandi salti allt í kring. Linda mælir sérstaklega með því að kíkja á það ef þið eigið leið hjá.

Hornstrandir

Um miðjan júlí 2017 gekk ég 100 kílómetra um Hornstrandir með sjö fræknum göngugörpum. Orð fá því ekki lýst hvað ég er þakklát fyrir að hafa fengið þetta einstaka tækifæri að stíga fæti á þennan undurfagra stra... Lesa meira...

Vestfirðir #1: Strandir

Ertu á Vesturleiðinni? Hér er fyrsta blogg af fjórum þar sem Íris fer yfir sína uppáhalds staði og þessa klassísku sem allir verða að skoða með áherslu á sameginlegt áhugamál okkar landsmanna, heitar laugar.

Skelltu þér til Grímseyjar!

Hér fer Selma yfir það hvað er að gera á Grímsey, hvernig best sé að komast þangað og hvað kom mest á óvart á þessari fallegu eyju.