Matur

4.5

Vegan í Bangkok: May Veggie Home

Mér og vinkonu minni var boðið í fjölrétta vegan taílenskan mat á May Veggie Home í byrjun maí. Ég var nú búin að koma þar áður nokkrum sinnum og alltaf líkað vel. Því gat ég alls ekki sagt nei við boðinu! May ... Lesa meira...
4.6Broccoli Revolution

Vegan í Bangkok: Broccoli Revolution

Broccoli Revolution er vegan veitingastaður og djús bar í Bangkok í Taílandi.  Vegan er að koma sterkt í tísku þar í borg og Broccoli Revolution er byltingarkenndur vegan veitingastaður sem er ekki einungis kjö... Lesa meira...

Toronto

Toronto er klárlega borg sem leynir á sér. Hér er ágætis guidebook fyrir stutta heimsókn til Toronto.

Gott að borða í Kaupmannahöfn

Á leið til Köben og veist ekkert hvað þú átt að borða? Guðfinna fór með reynsluboltum út í vor sem vita uppá hár hvar besti bitinn er!