Lengri ferðir

Spennandi staðir í Marokkó

Selma Kjartans deilir hér reynslu sinni af Marokkó og segir okkur frá sínum uppáhaldsstöðum til að skoða þar í landi.

Hornstrandir

Um miðjan júlí 2017 gekk ég 100 kílómetra um Hornstrandir með sjö fræknum göngugörpum. Orð fá því ekki lýst hvað ég er þakklát fyrir að hafa fengið þetta einstaka tækifæri að stíga fæti á þennan undurfagra stra... Lesa meira...

Afhverju Sri Lanka var besti staður í heimi fyrir mig að læra Á BRIMBRETTI

Að læra á brimbretti er eilífðar verkefni. Það tekur nokkur hundruð klukkustundir að ná tökum á brettinu. Hjördís fór til Sri Lanka í rúmlega 2 mánuði (10 vikur) til þess að lifa, njóta, hugleiða og læra á brimbretti. Æfingin skapar meistarann og í hennar tilfelli þurfti hún að búa 10 skrefum frá ströndinni og fullkomnum byrjenda stað til að komast í æfingu.

Að ferðast um í campervan

Hverjum langar ekki að geta ferðast um ódýrt á stöðum eins og Ástralíu og Nýja Sjálandi? Berglind fjallar um sína reynslu á að ferðast í campervan í Ástralíu og Nýja Sjálandi.

Myndaþáttur Kína #2 – Grímuleikur

Fylgdist með þessari ungu stúlku leika sér með plastgrímuna sína meðan foreldrar hennar færðu peningafórn, kveiktu reykelsi, kveiktu kerti og fóru með bænir í einu hofi í borginni Pingyao. Stór hluti af ferða... Lesa meira...

5 vikur á vetrarferðalagi um Kína

Viltu upplifa einstaka menningu og skoða ævaforn hof? Er þér alveg sama um hita og fagrar strendur? Finnst þér hvort sem er vont að fá ferskan ananasdjús í fallegum strandarbæ? Þá er ekkert betra en að eyða 5 vikum í íssköldu og grámyglulegu Alþýðulýðveldinu Kína. Eftir mörg ár af tropical löndum og frumskógarhita var Hjördís alveg til í að pakka 66° úlpunni í fyrsta skiptið og grandskoða Kína um hávetur. Öðruvísi asíu ævintýri.

Að vera kona á ferðalagi

Langar þig að ferðast en færð ekki vinkonur þínar með þér í lið? Ertu að hugsa um að gera þa að eiginvegum en ert samt smeik við að fara ein því að þú ert kona. Lestu þennan pistil ef þig vantar smá spark til að kýla á drauminn þinn!

Lýðháskólar á Norðurlöndunum

Langar þig að ferðast, læra og hafa gaman án þess að vera of langt að heiman? Þá gæti einn af þessum lýðhaskólum verið eitthvað fyrir þig!

Að mennta sig á ferðalagi

Elín Kristjáns hefur alltaf heillast að ferðalögum en jafnframt langað til að mennta sig. Hún fann því hinn gullna meðalveg og skráði sig í fjarnám við HÍ og hefur mest megnis stundað nám sitt erlendis frá. Smelltu á linkinn ef þú villt kynna þér hinar ýmsu leiðir hvernig best er að mennta sig en ferðast í leiðinni.