Fjölskylduferðir

Ungbörn á Balí

Þegar Linda bjó á Balí með fjölskyldu sinni í fæðingarorlofinu velti hún mikið fyrir sér mun fyrstu mánuðina í lífi ungbarna í okkar menningarheimi og þeirra. Hér segir hún lesendum aðeins frá öllum þeim frábæru hefðum sem fylgja lífi barns á Balí fyrsta árið.

Að ferðast með börn: Ferðaráð fyrir fjölskyldur

Ég var mjög stressuð þegar að ég varð ólétt hvað framtíðin bæri nú í skauti sér þar sem ég var að fara verða mamma. Ég hafði smá áhyggjur af því að endalausa ferðaþráin mín yrði að sitja á hakanum. Ég ákvað því að girða mig í brók og hætta að láta svona hugsanir stoppa mig.

Einstaka náttúran á Balí!

Finnst þér haustdagarnir frekar gráir þessa dagana? Linda leyfir ykkur að upplifa náttúruna á Balí í gegnum myndablogg.

Bleika vatnið á Spáni!

Á Spáni má finna bleikt vatn með glitrandi salti allt í kring. Linda mælir sérstaklega með því að kíkja á það ef þið eigið leið hjá.

Ómissandi staðir á Bali

Berglind deilir með okkur sínum uppáhalds stöðum á Bali sem hún telur vera ómissandi að heimsækja.

Ferðalag með ungbarn til Balí!

Að ferðast með börn langa leið getur virkað ómögulegt - bæði fyrir ykkur og barnið. En það þarf alls ekki að vera það! Með góðu skipulagi, góðu flugfélagi og miklu jafnaðargeði er það í raun mun minna mál en ætla mætti.

,,Ætliði með barnið til Mið-Austurlandanna?!”

Það kom mörgum á óvart að við ætluðum til Miðausturlanda um jól og áramót. Flestir botnuðu ekkert í því afhverju við værum að fara í allt þetta ferðalag. En afhverju ekki? Guðfinna skrifar um ferð sína með fjölskyldunni sinni til Qatar.