Borgir

12 klst í Kuala Lumpur

Við skruppum í dagsferð í höfuðborg Malasíu um daginn!
Áttu stutt stopp í Kúala Lúmpur? Nýttu frábærar samgöngur borgarinnar og sjáðu hvað borgin hefur upp á að bjóða á mettíma.

New York: Empire State vs. Rockafeller Center

Ég hef fengið margar spurningar hvert maður eigi að fara í New York til þess að fá "besta útsýnið yfir borgina". Ég fór til New York í júní 2014 og prufaði bæði að fara í Empire State og Rockafeller Center. 

Fangelsið Alcatraz í San Fransisco

Ef þú ert á leiðinni á vesturstöndina í Bandaríkjunum mæli ég með að koma við í San Francisco. Einungis 12 mínútum frá er eyja með heimsfræga fangelsinu Alcatraz.

Vilt þú ferðast ódýrt í Dubai? Prófaðu Couchsurfing!

Furstadæmið Dubai er orðinn vinsæll áfangastaður meðal ferðamanna á leið sinni til Austurlanda fjær. Margir óttast þó hvað borgin er dýr og kostnaður við að heimsækja hana mikill. Hér eru þó ýmis sparnaðarráð hvernig er hægt að ferðast um borgina án þess að fara á hausinn!

París í myndum og örlitlu máli

Hefur þig alltaf langað til Parísar? Ég get ekki mælt með öðru en að þú hendir þér inná www.icelandair.is eða www.wowair.is og kaupir þér miða. Þvílík og önnur eins borg! 

Veitingastaðurinn 5 Leaves í Brooklyn

Veitingarstaðurinn 5 Leaves er staðsettur í Brooklyn. Stórleikarinn Heath Ledger ætlaði sér að opna þennan stað en eins og mörgum er kunnugt lést Heath í janúar 2008.