Borgir

Toronto

Toronto er klárlega borg sem leynir á sér. Hér er ágætis guidebook fyrir stutta heimsókn til Toronto.

Spennandi staðir í Marokkó

Selma Kjartans deilir hér reynslu sinni af Marokkó og segir okkur frá sínum uppáhaldsstöðum til að skoða þar í landi.

Brot af Berlín

Guðfinna skrapp til Berlínar á dögunum og segir frá því sem stóð upp úr.

Prag: Myndir & meðmæli

Guðfinna fór í helgarferð til Prag og sýnir okkur myndir og hluti sem hún mælir með að gera ef þið eruð á leiðinni þangað.

Þrjár uppáhalds go-to borgir

Þegar við sjáum fram á smá auka frí, extra pening inná bankareikningnum (eða ekki) er alltaf næs að geta skroppið í stuttar tjill- eða borgarferðir. ...Íris fer yfir þrjár af sínum uppáhalds borgum að heimsækja þegar að við þurfum aðeins að svala ferðaþránni.

Myndaþáttur Kína #2 – Grímuleikur

Fylgdist með þessari ungu stúlku leika sér með plastgrímuna sína meðan foreldrar hennar færðu peningafórn, kveiktu reykelsi, kveiktu kerti og fóru með bænir í einu hofi í borginni Pingyao. Stór hluti af ferða... Lesa meira...

Töffaraborgin Chengdu

Kína hefur endalaust uppá að bjóða og eitt það besta við landið er gífurlega gömul og áhugaverð menningin. Hjördís hefur eytt mörgum dögum ferðalífs síns í Kína og kaus Chengdu sem mest kúl borg landsins.

Mæli með í Kuala Lumpur!

Það er ótrúlega margt skemmtilegt hægt að gera í Kuala Lumpur! Hér eru nokkrir hlutir sem við mælum með að kíkja á.