Ferðatips

Ferðaöryggi og hagnýtir linkar

Ferðaöryggi. Hundleiðinlegt hugtak en samt svo mikilvægt. Flest fólk í þessum heimi er gott og blessað og hreinlega yndislegt. En svo eru svartir sauðir inn á milli sem svertir orðspor mannkynsins, í orðsins fy... Lesa meira...

Hvernig á að taka flottar myndir sem par?

„Hvernig takið þið myndir af ykkur saman?” er spurning sem við fáum lang oftast eftir að við stofnuðum Instagram aðganginn okkar @Icelandic_Travelers. Í gegn um þetta ferli höfum við þróað með okkur nokkrar a... Lesa meira...

Að ferðast á sem ódýrastan hátt

Ferðalög kosta sitt og það getur verið erfitt að stíga sín fyrstu skref í að planleggja ferðalög. Íris tók niður nokkur ráð sem ættu að einfalda ferlið.

En er ekki ógeðslega dýrt að ferðast?

Langar þig í ferðalag en ert ekki viss hvernig þú átt að safna fyrir því? Hér segir Íris okkur frá sínum leyndarmálum hvernig hún safnar fyrir sínum ferðum.

Brot af Berlín

Guðfinna skrapp til Berlínar á dögunum og segir frá því sem stóð upp úr.