Fánýtur fróðleikur

Bestu afþreyingaröppin í ferðalagið

Ég er algjör sökker á allskonar fróðleik og hlusta og horfi því mikið á eitthvað innblásturs- og fróðleikstengt. Þegar maður er á langdregnu ferðalagi, situr klukkustundunum saman í flugvél, rútu eða hvað eina ... Lesa meira...

Gleðilegt nýtt ferðaár!

Hjartans lesendur, Við hjá Gekkó óskum ykkur gleðilegs nýs árs og þökkum frábærar viðtökur.Við hlökkum til að dæla í ykkur meira efni á nýju ári. Megi 2018 einkennast af ferðalögum og ævintýrum! Kveðja, Guð... Lesa meira...

Vilt þú vinna Daniel Wellington úr?

  Það er búið að vera einstaklega skemmtilegt að vinna með Daniel Wellington síðastliðið ár. Í þetta sinn ætla ég í samstarfi við þá að gefa einum fylgenda á Instagram ÚR að eigin vali! Það sem þú þ... Lesa meira...
0%

Noregur – Preikestolen

Berglind fjallar um Preikestolen í Noregi, upplýsir okkur um gönguna að Preikestolen, hvernig best sé að ferðast þangað og fleira.

25 staðreyndir um Norður-Kóreu sem þú vissir ekki

Norður-Kórea er eitt lokaðasta land heims. Ég er mjög forvitin um landið og hef sett mér það markmið að heimsækja það áður en ég hrekk upp. Mér fannst tilvalið að deila með ykkur 25 staðreyndum um landið!

Að vera kona á ferðalagi

Langar þig að ferðast en færð ekki vinkonur þínar með þér í lið? Ertu að hugsa um að gera þa að eiginvegum en ert samt smeik við að fara ein því að þú ert kona. Lestu þennan pistil ef þig vantar smá spark til að kýla á drauminn þinn!

Kambódía: Choung EK Camp og S21

Choung Ek og S21 eru staðir sem eiga sér þunga og ljóta sögu. Ef þú ert á leiðinni til Kambódíu myndi ég kynna mér þessa staði og kíkja þangað.

5 týpur sem þú kynnist á hostelum

Að gista á hosteli er góður kostur, það sparar pening og svo er það líka góð leið til að kynnast nýju fólki. En fólk er misjafnt og má finna allskonar týpur á hostelum. Hér má finna nokkrar týpur sem má finna á flestum hostelum.