Gisting

Dásemdarhelgi í Edinborg

Linda fór með vinkonum sínum eina dásemdarhelgi til Edinborgar. Hér segir hún frá því sem stóð uppúr og hverju hún mælir með.

Prag: Myndir & meðmæli

Guðfinna fór í helgarferð til Prag og sýnir okkur myndir og hluti sem hún mælir með að gera ef þið eruð á leiðinni þangað.

Að ferðast um í campervan

Hverjum langar ekki að geta ferðast um ódýrt á stöðum eins og Ástralíu og Nýja Sjálandi? Berglind fjallar um sína reynslu á að ferðast í campervan í Ástralíu og Nýja Sjálandi.
article placeholder

Draumahótelið þitt í Myanmar

Myanmar hefur á skömmum tíma færst efst á listann yfir helstu áfangastaði Suðaustur Asíu. Síðasliðin ár hefur landið verið smám saman opnað fyrir ferðamönnum sem sækja þangað spenntir til að kynnast menningu og þjóð sem lengi vel hefur verið hulin umheiminum. Hér er tillaga að drauma hótelinu þínu í Yangon, Myanmar!