Ferðir

Fjórir dagar í Berlín

Ég líkt og stór hluti landsmanna keypti mér utanlandsferð í maí og kenndi rigningunni um kaup mín. Borgarferð til Berlínar varð fyrir valinu. Fjórir dagar af menningu, sól og hita biðu mín í Berlín og það gerði... Lesa meira...
83%

Raufarhólshellir

  Í kvöld var mér boðið í opnunarpartý og sýnisferð í Raufarhólshelli en hellirinn hefur verið lokaður almenning frá því um áramót. Þann fyrsta júní síðast liðinn var hellirinn opnaður á ný eftir að hafa... Lesa meira...

Snæfellsjökull

Hér fer Íris yfir hvað er gott að hafa í bakpokanum fyrir ferð upp á Snæfellsjökul.
76%Partýsigling í Víetnam

Halong Bay: Partýsigling fyrir allan peninginn!

Hefuru heyrt um partýsiglunguna á Halong Bay í Víetnam? Þessi sigling er algjör snilld fyrir ungt fólk sem vill gera eitthvað alveg nýtt og eitthvað sem jaðar við brjálæðslega skemmtilega klikkun. Líttu við til að vita meira!