Spánn er dásamlegur áfangastaður!
Þó svo að ég hafi farið nokkru sinnum áður til Spánar, þá kemur landið mér samt alltaf á óvart í hvert sinn sem ég heimsæki það.
Ef flogið er til Alicante og fríinu eytt í nánd við Torrevieja, þá má alls ekki láta framhjá sér fara bleika vatnið á Spáni. Eða La Salinas Torrevieja.
Vatnið er bleikt og strendur vatnsins er hvítt salt sem glitrar á í sólinni.  Ef þú ert heppin geturðu séð fleiru hungruð Flamingo fugla í vatninu.
Þetta er eins og ævintýri!

 

 

About The Author

Linda Sæberg
Færsluhöfundur

Linda býr fyrir austan á Egilsstöðum með fjölskyldu sinni og er eigandi vefverslunarinnar unalome.is. Hún elskar að ferðast og eyddi fæðingarorlofinu sínu á ferðalagi með fjölskylduna, þar sem þau eyddu mestum tímanum búsett á Balí. Hún veit ekki alveg hvað hún ætlar að verða þegar hún verður stór, en hefur lokið námi í félagsráðgjöf og lýðheilsuvísindum. Linda hefur einstakann hæfileika í að njóta lífsins, grípa augnablikið, meta litlu hlutina, gera ógeðslega mikið mál úr litlum hlut (hvort sem það er jákvætt eða neikvætt mál), og í raun bara vera til. Hún reynir að taka myndir af sem flestu sem hún gerir og ætlar að deila því skemmtilega með ykkur.

Related Posts

Skildu eftir skilaboð

Póstfangið þitt verður ekki birt opinberlega

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.