venice_view

Feneyjar á óvenjulegum tímum

Það er eitthvað órúlega heillandi og rómantískt við Feneyjar. Ég kíkti þangað í byrjun september og naut þess að ganga um þröngar göngugötur borðandi ekta ítalskan ís á meðan ég gluggakeypti nýja ítalska leður... Lesa meira...

Afþreying og útivera í Kaupmannahöfn

Fyrir fjórum árum fékk ég inngöngu í skóla í Kaupmannahöfn og dró kærastann með mér. Bókstaflega 'kicking and screaming' þar sem honum fannst ekki mikið koma til Danmerkur. Þetta er kannski lítilega ýkt úg... Lesa meira...

Gekkó blæs lífi í glæðurnar

Ný stjórn Á fimmta aldursári Gekkó höfum við tekið ákvörðun að halda áfram með færslur og efni á Gekko.is. Þar sem síðan hefur legið niðri í töluverðan tíma er núna kominn tími á að nýjir ferðaáhugamenn tak... Lesa meira...