Dásemdarhelgi í Edinborg

Linda fór með vinkonum sínum eina dásemdarhelgi til Edinborgar. Hér segir hún frá því sem stóð uppúr og hverju hún mælir með.

Norðurland eystra : perlurnar mínar

Perlur Norðurlands eystra! Stundum þarf ekki að leita langt til að finna paradís. Linda fór í óvissuferð um þetta svæði sem var algjörlega ógleymanleg!

Ungbörn á Balí

Þegar Linda bjó á Balí með fjölskyldu sinni í fæðingarorlofinu velti hún mikið fyrir sér mun fyrstu mánuðina í lífi ungbarna í okkar menningarheimi og þeirra. Hér segir hún lesendum aðeins frá öllum þeim frábæru hefðum sem fylgja lífi barns á Balí fyrsta árið.

Einstaka náttúran á Balí!

Finnst þér haustdagarnir frekar gráir þessa dagana? Linda leyfir ykkur að upplifa náttúruna á Balí í gegnum myndablogg.

Bleika vatnið á Spáni!

Á Spáni má finna bleikt vatn með glitrandi salti allt í kring. Linda mælir sérstaklega með því að kíkja á það ef þið eigið leið hjá.

Fólkið á Balí

Ef ég ætti að nota eitt orð til að lýsa fólkinu á Balí þá væri það hjartahlýja. Það er orð sem að einkennir íbúa eyjunnar í raun öllu sem þau gera. Hjálpsemi, endalaus glaðlyndi, kurteisi og virðing eru síðan önnur orð sem ég myndi nota. Ég ætla að deila með ykkur hérna nokkrum myndum sem ég tók af fólkinu og lífinu á Balí.

Náttúrulaugar á Íslandi – mitt laugablæti

Jónína Brá er algjört náttúrubarn með laugarblæti. Hún hefur búið til þá skemmtilegu hefð á Instagraminu sínu að gefa þeim laugum sem hún heimsækir einkunn. Hér deilir hún með okkur sínum uppáhalds fimm laugum til að heimsækja.

Mæli með í Kuala Lumpur!

Það er ótrúlega margt skemmtilegt hægt að gera í Kuala Lumpur! Hér eru nokkrir hlutir sem við mælum með að kíkja á.