Ferðaannáll 2018

Íris fer yfir 2018 í ekki svo stuttu máli. Hún heimsótti víðan völl á árinu þar sem að Afríkulöndin Kenya og Tanzanía stóðu uppúr.
4.7Jöklasýning í Perlunni

Perlan: 11 ára afmælisgjöf

Íris gefur upplifanir. Í 11 ára afmælisgjöf fór hún með Huga snilling í Perluna og upplifði ævintýri íshella,.

Menning: Hipp og kúl Hafnarfjörður

Þegar Íris er í helgarfríi fer hún venjulega út á land, í stutta Evrópu ferð eða heim til Ísafjarðar. Þessa helgi breytti hún til og fór í "langferð" til Hafnarfjarðar.

Besta jólagjöf í heimi

Síðustu árin hef ég gefið mínum nánustu upplifanir frekar en veraldlegar gjafir, í afmælis- og jólagjafir og hefur það fallið vel í kramið hjá flestum, sérstaklega litla bróðir mínum sem er 10 ára. Samvera er e... Lesa meira...

10 dagar í Marokkó

Íris flúði Íslenska veturinn og fór í stutt ferðalag um Marokkó. Hér fer hún gróflega yfir road-trippið sem hún tók frá Marrakech til Tangier í gegnum Sahara eyðimörkina.

Kanntu á Kúbu?

Íris heldur áfram að gefa okkur innsýn í Kúbu. Hér er að finna fróðleik sem gott er að hafa í huga fyrir ferð til Kúbu.

Borða & brasa í Havana

Íris fór til Kúbu í haust og deilir með okkur nokkrum áhugaverðum stöðum að skoða í Havana