Við erum 4(!) ára í dag!

Hipp Hipp Húrra! Við eigum afmæli í dag,Við eigum afmæli í dag,Við eigum afmæli við hjá Gekkó,Við eigum afmæli í dag!! Það var fyrir fjórum árum sem tvær skellibjöllur höfðu samband við mig og báðu... Lesa meira...

Helsinki á hundavaði

Ég hef sett mér markmið að reyna heimsækja fleiri nýja staði þegar ég ákveð að fara í ferðalög. Ég fór til Finnalands um daginn, bæði því það var land sem ég hefði ekki komið til og vegna þess að mig langaði að... Lesa meira...

Amsterdam í vorhretinu

Stutt stopp í Evrópu er alltaf góð hugmynd. Guðfinna fer lauslega yfir helgina sína í Amsterdam í apríl.

Að ferðast með börn: Ferðaráð fyrir fjölskyldur

Ég var mjög stressuð þegar að ég varð ólétt hvað framtíðin bæri nú í skauti sér þar sem ég var að fara verða mamma. Ég hafði smá áhyggjur af því að endalausa ferðaþráin mín yrði að sitja á hakanum. Ég ákvað því að girða mig í brók og hætta að láta svona hugsanir stoppa mig.

Gleðilegt nýtt ferðaár!

Hjartans lesendur, Við hjá Gekkó óskum ykkur gleðilegs nýs árs og þökkum frábærar viðtökur.Við hlökkum til að dæla í ykkur meira efni á nýju ári. Megi 2018 einkennast af ferðalögum og ævintýrum! Kveðja, Guð... Lesa meira...

Jólaóskalistinn minn úr Hrím

Það kennir ýmissa grasa í Hrím Hönnunarhúsi en þeir eru með stútfulla verslun af vönduðum vörum fyrir ferðalagið. Vonandi leynist einhver af þessum vörum í jólapakkanum þínum!

Sheikh Zayed moskan í Abu Dhabi

Sheikh Zayed moskan er sú stærsta í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Það helsta á mínum bucketlista í Abu Dhabi var að bera hana augum. Þvílíkt listaverk! Endilega skoðið myndirnar.

Listasafn Íslands: Vanmetin afþreying

  Þessi færsla er unnin í samstarfi við Listasafn Íslands Eins og ég hef tekið fram áður þá vann ég á listasafni. Þegar að ég sótti um þá vinnu vissi ég í raun ekkert hvað ég var að koma mér út í en efti... Lesa meira...