Bjórbað í Árnesskógum

Hverjum hefði dottið í hug að það gæti orðið allra meina bót að baða sig upp úr bjór? Það er víst orðið á götunni að "bjórbað" eða böðun upp úr bæði ungum bjór og lifandi bjórgeri, án þess að sturta það af sér fyrr en nokkrum klukkustundum síðar, hefur afar góð áhrif á húð og líkama.

Ástralía: To-do listinn

Elín býr úti í Ástralíu um þessar mundir þar sem hún er í skiptinámi við Macquarie Háskólann í Sydney. Hún ætlar sér að sjálfssögðu að ferðast um þetta yfirdrifna landssvæði og hér hefur hún sett saman "To-Do" lista. Hér nefnir hún bæði áfangastaði og "must-do" hluti sem hún ætlar sér að heimsækja eða gera. Myndirnar eru algjört augnakonfekt fyrir augað, svo ef þú ert að fara til Ástralíu eða dreymir um það, ekki þá láta þennan pistil framhjá þér fara!

Martraðir á ferðalagi

AÐ VERA Á FLÆÐISKERI STADDUR Ef þú ert týpan sem að ert frekar klaufsk þá hefuru pottþétt lent í þessu. Að hafa enga hugmynd í hvorn fótinn þú átt að stíga því þú fattaðir ekki að kaupa þér leiðarvísi, kort ... Lesa meira...