Vetraferð til Færeyja

Vetrarferð til Færeyja Við vinahópurinn ákváðum að skella okkur í stutta helgarferð til Færeyja. Við höfðum alltaf verið forvitin að heimsækja nágranna okkar staðsetta í miðju Atlantshafinu. Færeyjar eru ein m... Lesa meira...

Vilt þú vinna Daniel Wellington úr?

  Það er búið að vera einstaklega skemmtilegt að vinna með Daniel Wellington síðastliðið ár. Í þetta sinn ætla ég í samstarfi við þá að gefa einum fylgenda á Instagram ÚR að eigin vali! Það sem þú þ... Lesa meira...

Ferðalag um Íran

  Áður en ég lagði af stað í ferðalag um Mið-Austurlöndin datt mér aldrei í hug að ég myndi enda á því að ferðast um Íran í rúmlega mánuð, landi sem ég vissi lítið um á þeim tíma. Dvöl mín þar breytti a... Lesa meira...

Kanínueyjan Okonushima í Japan

Eyjan Okunoshima var upphaflega notuð undir framleiðslu á efnavopnum í seinni heimstyrjöldinni. Þrátt fyrir dimma fortíð, er eyjan í dag líklegast einn krúttlegasti staður heims! Yfir þúsund kanínur búa nú þar og er vel hugsað um þær af þeim örfáu sem búa á eyjunni.

article placeholder

Draumahótelið þitt í Myanmar

Myanmar hefur á skömmum tíma færst efst á listann yfir helstu áfangastaði Suðaustur Asíu. Síðasliðin ár hefur landið verið smám saman opnað fyrir ferðamönnum sem sækja þangað spenntir til að kynnast menningu og þjóð sem lengi vel hefur verið hulin umheiminum. Hér er tillaga að drauma hótelinu þínu í Yangon, Myanmar!