[fusion_builder_container hundred_percent=”no” equal_height_columns=”no” menu_anchor=”” hide_on_mobile=”small-visibility,medium-visibility,large-visibility” class=”” id=”” background_color=”” background_image=”” background_position=”center center” background_repeat=”no-repeat” fade=”no” background_parallax=”none” enable_mobile=”no” parallax_speed=”0.3″ video_mp4=”” video_webm=”” video_ogv=”” video_url=”” video_aspect_ratio=”16:9″ video_loop=”yes” video_mute=”yes” video_preview_image=”” border_size=”” border_color=”” border_style=”solid” margin_top=”” margin_bottom=”” padding_top=”” padding_right=”” padding_bottom=”” padding_left=””][fusion_builder_row][fusion_builder_column type=”1_1″ layout=”1_1″ spacing=”” center_content=”no” hover_type=”none” link=”” min_height=”” hide_on_mobile=”small-visibility,medium-visibility,large-visibility” class=”” id=”” background_color=”” background_image=”” background_position=”left top” background_repeat=”no-repeat” border_size=”0″ border_color=”” border_style=”solid” border_position=”all” padding=”” dimension_margin=”” animation_type=”” animation_direction=”left” animation_speed=”0.3″ animation_offset=”” last=”no”][fusion_text]

Í janúr 2016 hélt ég í annað sinn til eyjunnar á Indlandshafi. Ég og Filip höfðum bókað miða til Sri Lanka og ætluðum að búa þar í rúmlega 2 mánuði. 

 

[fusion_imageframe image_id=”3585″ style_type=”none” stylecolor=”” hover_type=”none” bordersize=”” bordercolor=”” borderradius=”” align=”none” lightbox=”no” gallery_id=”” lightbox_image=”” alt=”” link=”” linktarget=”_self” hide_on_mobile=”small-visibility,medium-visibility,large-visibility” class=”” id=”” animation_type=”” animation_direction=”left” animation_speed=”0.3″ animation_offset=””]https://www.gekko.is/wp-content/uploads/2017/07/MG_2473-2.jpg[/fusion_imageframe]

 

Ég vildi velja bara eitt land til að ferðast til og prófa að njóta þess á öðruvísi hátt að ferðast en ég hafði gert áður.

Mig langaði að vera í landinu og kynnast fólkinu – finnast ég vera meiri hluti af landinu heldur en bara túristi sem stoppar í korter.

Þar sem kærasti minn er brimbrettadrengur mikill var það auðvitað stór þáttur í valinu. Ég ætlaði að taka myndir, heimsækja hof, borða endalaust af rice and curry, lesa margar bækur, búa mér til lítið líf ókunnugu landi, eingast vini, hugleiða, drekka mikið te og auðvitað FARA Á BRIMBRETTI.

Filip ætlaði bara að kenna mér svo við byrjuðum á að velja eina litla strandlengju sem hentað vel fyrir byrjendur. Ég vildi líka fara á aðra staði en ég fór til í síðustu Sri Lanka ferð.

 

[fusion_imageframe image_id=”3578″ style_type=”none” stylecolor=”” hover_type=”none” bordersize=”” bordercolor=”” borderradius=”” align=”none” lightbox=”no” gallery_id=”” lightbox_image=”” alt=”” link=”” linktarget=”_self” hide_on_mobile=”small-visibility,medium-visibility,large-visibility” class=”” id=”” animation_type=”” animation_direction=”left” animation_speed=”0.3″ animation_offset=””]https://www.gekko.is/wp-content/uploads/2017/07/MG_2218-2.jpg[/fusion_imageframe]

 

Fyrir valinu yrði strönd sem væri ekkert rosalega vinsæl meðal ferðamanna.

Polhena beach varð heimilið okkar fyrstu 12 dagana. Þorpið er á milli borgarinnar Matara og hinnar sívinsælu Mirissa strönd. 

Við fundum herbergi hjá Chamlie – manni sem bjó einn í fjölskyldu húsinu eftir að foreldrar hans létust í um þriggja metra fjarlægð frá ströndinni.

Við höfðum flogið frá Prag til Colombo og tekið bara rútu til Matara og tuk-tuk til Polhena, uppað dyrum (það er sjúklega auðvelt að ferðast í Sri Lanka).

 

[fusion_imageframe image_id=”3584″ style_type=”none” stylecolor=”” hover_type=”none” bordersize=”” bordercolor=”” borderradius=”” align=”none” lightbox=”no” gallery_id=”” lightbox_image=”” alt=”” link=”” linktarget=”_self” hide_on_mobile=”small-visibility,medium-visibility,large-visibility” class=”” id=”” animation_type=”” animation_direction=”left” animation_speed=”0.3″ animation_offset=””]https://www.gekko.is/wp-content/uploads/2017/07/MG_2470-3.jpg[/fusion_imageframe]

 

Ég hef viljað læra á brimbretti í langan tíma en aldrei fundist ég hafa tíma til að tileinka mér þann aga sem þarf til að ná fljótt framförum. Á þessum rúmlega 2 mánuðum í Sri Lanka náði ég loksins örlitlum tökum á brimbrettinu. Það spilaði rosalega mikið inní fyrir mig að vera ekki að flýta mér. Ég var bara með mína rútínu í Sri Lanka og lifði lífinu einsog ég væri heima. Tók 2 klukkustundir á morgnanna fyrir sólarupprás og svo heim í morgunmat og smá síestu. Fór bara að leika mér á daginn – að lesa bók, gera jóga, fá mér kaffi og pæla, tala við nágranna mína, fara skoðunarferðir, liggja í hengirúmi og hlusta á tónlist, ayurveda heimsóknir eða bara vera til. Rétt fyrir sólsetur fór ég strax aftur útí og eyddi sirka 2 tímum í vatninu.

 

[fusion_imageframe image_id=”3580″ style_type=”none” stylecolor=”” hover_type=”none” bordersize=”” bordercolor=”” borderradius=”” align=”none” lightbox=”no” gallery_id=”” lightbox_image=”” alt=”” link=”” linktarget=”_self” hide_on_mobile=”small-visibility,medium-visibility,large-visibility” class=”” id=”” animation_type=”” animation_direction=”left” animation_speed=”0.3″ animation_offset=””]https://www.gekko.is/wp-content/uploads/2017/07/MG_2393-2.jpg[/fusion_imageframe]

 

[fusion_imageframe image_id=”3581″ style_type=”none” stylecolor=”” hover_type=”none” bordersize=”” bordercolor=”” borderradius=”” align=”none” lightbox=”no” gallery_id=”” lightbox_image=”” alt=”” link=”” linktarget=”_self” hide_on_mobile=”small-visibility,medium-visibility,large-visibility” class=”” id=”” animation_type=”” animation_direction=”left” animation_speed=”0.3″ animation_offset=””]https://www.gekko.is/wp-content/uploads/2017/07/MG_2426-2.jpg[/fusion_imageframe]

 

Ég er reyndar mjög viðkvæm fyrir sól þannig svona morgun-session og kvöld-session hentuðu mér best. Ég var náttúrulega ekki á höttunum eftir BESTU öldum vikunnar heldur bara að reyna að styrkja mig og ná smá árangri. Þannig það skipti ekki máli fyrir mig hvernig var í sjónum heldur fylgdi ég bara rútínu og upp á hvern einasta dag voru byrjenda aðstæður.

Í Sri Lanka er auðvelt að vera. Auðvelt fyrir hjartað og sálina. Auðvelt að lifa og ódýrt að borða (ekki ódýrasta land sem ég hef farið til en miðað við heima auðvitað). Sérstaklega einsog við gerðum – að koma okkur inní smá litla fjölskyldu og þá komu svo mörg dýrmæt augnablik og ævintýr sem maður missir af ef maður er alltaf að flýta sér og vill bara sjá sem MEST en ekki sem BEST.

 

[fusion_imageframe image_id=”3577″ style_type=”none” stylecolor=”” hover_type=”none” bordersize=”” bordercolor=”” borderradius=”” align=”none” lightbox=”no” gallery_id=”” lightbox_image=”” alt=”” link=”” linktarget=”_self” hide_on_mobile=”small-visibility,medium-visibility,large-visibility” class=”” id=”” animation_type=”” animation_direction=”left” animation_speed=”0.3″ animation_offset=””]https://www.gekko.is/wp-content/uploads/2017/07/MG_2214-2.jpg[/fusion_imageframe]

 

[fusion_imageframe image_id=”3579″ style_type=”none” stylecolor=”” hover_type=”none” bordersize=”” bordercolor=”” borderradius=”” align=”none” lightbox=”no” gallery_id=”” lightbox_image=”” alt=”” link=”” linktarget=”_self” hide_on_mobile=”small-visibility,medium-visibility,large-visibility” class=”” id=”” animation_type=”” animation_direction=”left” animation_speed=”0.3″ animation_offset=””]https://www.gekko.is/wp-content/uploads/2017/07/MG_2289-1-2.jpg[/fusion_imageframe]

 

[fusion_imageframe image_id=”3586″ style_type=”none” stylecolor=”” hover_type=”none” bordersize=”” bordercolor=”” borderradius=”” align=”none” lightbox=”no” gallery_id=”” lightbox_image=”” alt=”” link=”” linktarget=”_self” hide_on_mobile=”small-visibility,medium-visibility,large-visibility” class=”” id=”” animation_type=”” animation_direction=”left” animation_speed=”0.3″ animation_offset=””]https://www.gekko.is/wp-content/uploads/2017/07/MG_2551-2.jpg[/fusion_imageframe]

 

Ég hugsa með söknuðu til tímans í Sri Lanka en veit líka mætavel að ég á eftir að fara aftur.

Uppáhalds staðirnir mínir og þeir sem við eyddum sem mestum tíma voru Polhena, Meddawata og Hiriketyia. (ef þið viljið sjá fleiri skemmtilegar strendur í Sri Lanka mæli ég með blogginu hennar Ásu HÉR).

Ég get ekki mælt meira með því að ferðast til Sri Lanka og það var fullkomið fyrir mig að læra á brimbretti þar. Ekki of mikið af fólki (auðvelt að forðast þessar aðal túrista strendur) og svo mikið ró og næði. Ég er líka háð Auyreveda fræði og Sri Lanka er morandi í töframönnum og konum á því sviði. Mér finnst Sri Lanka eitt af fáum löndum sem ég upplifi ósvikin og ekta, ekkert verið að reyna að vera neitt annað.

 

 

[/fusion_text][/fusion_builder_column][/fusion_builder_row][/fusion_builder_container]

About The Author

Hjördís Eyþórsdóttir
Færsluhöfundur

Veganistinn sem er með stórkostlegt auga fyrir ljósmyndun. Hjördís hefur ferðast um allan heim þá allra helst um Asíu. Hjördís reynir að taka ekki öllu of alvarlega og leyfir sér að vera til og í núinu.

Related Posts

Skildu eftir skilaboð

Póstfangið þitt verður ekki birt opinberlega

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.