Helgarferð til Gdansk

Íris fór til Gdansk yfir helgi fyrir jólin og naut sín í botn. Hér fer hún yfir sína Gdansk guidebook.
4.7Jöklasýning í Perlunni

Perlan: 11 ára afmælisgjöf

Íris gefur upplifanir. Í 11 ára afmælisgjöf fór hún með Huga snilling í Perluna og upplifði ævintýri íshella,.

Rómantík í Hveragerði: Hótel Frost og Funi

Hótel Frost og Funi er einstaklega fallegt hótel staðsett í Hveragerði, aðeins 40 mínútur frá Reykjavík. Við vorum svo heppin að fá að gista eina nótt á hótelinu og fórum svo sannarlega heim endurnærð og virkilega ánægð með þá aðstöðu og þjónustu sem þau bjóða... Lesa meira...

Múrinn í Kína – China highlights.

Ég hef ætlað mér upp á þennan múr síðan ég las Múrinn í Kína eftir Huldar Breiðfjörð fyrir mörgum árum. Á þessum tíma fyrir ári síðan rættist sá draumur og hann olli mér engum vonbrigðum. Þetta er einn af þeim ... Lesa meira...

Besti dróninn fyrir ferðalög! (myndband)

Við ákváðum fyrir stuttu að fjárfesta í dróna og fórum þá að velta því fyrir okkur hvaða dróni hentaði best fyrir ferðalög eins og okkar. Við skelltum okkur því í DJI Reykjavík til þess að fá ráð frá þeim bestu... Lesa meira...

Norðurland eystra : perlurnar mínar

Perlur Norðurlands eystra! Stundum þarf ekki að leita langt til að finna paradís. Linda fór í óvissuferð um þetta svæði sem var algjörlega ógleymanleg!

Kaupmannahöfn — Vesterbro fyrir lengra komna

Kaupmannahöfn, höfuðborg Danmerkur, er flestum landsmönnum að góðu kunn. Borgin skiptist í tíu hverfi og er Vesterbro eitt þeirra. Hátt í tvær milljónir manna búa á Kaupmannahafnarsvæðinu. Skömmu fyrir miðnætti komst lestin loks á leiðarenda eftir fimm tíma f... Lesa meira...

Fjórir dagar í Berlín

Ég líkt og stór hluti landsmanna keypti mér utanlandsferð í maí og kenndi rigningunni um kaup mín. Borgarferð til Berlínar varð fyrir valinu. Fjórir dagar af menningu, sól og hita biðu mín í Berlín og það gerði... Lesa meira...

Ungbörn á Balí

Þegar Linda bjó á Balí með fjölskyldu sinni í fæðingarorlofinu velti hún mikið fyrir sér mun fyrstu mánuðina í lífi ungbarna í okkar menningarheimi og þeirra. Hér segir hún lesendum aðeins frá öllum þeim frábæru hefðum sem fylgja lífi barns á Balí fyrsta árið.