Ég hef ætlað mér upp á þennan múr síðan ég las Múrinn í Kína eftir Huldar Breiðfjörð fyrir mörgum árum. Á þessum tíma fyrir ári síðan rættist sá draum... Lesa meira...
Við ákváðum fyrir stuttu að fjárfesta í dróna og fórum þá að velta því fyrir okkur hvaða dróni hentaði best fyrir ferðalög eins og okkar. Við skelltum... Lesa meira...
Perlur Norðurlands eystra!
Stundum þarf ekki að leita langt til að finna paradís. Linda fór í óvissuferð um þetta svæði sem var algjörlega ógleymanleg!
Ísland er fallegt land sem hefur upp á margt að bjóða og um að gera að skella sér í ferðalag í sumar þrátt fyrir rigningu. Okkur finnst virkilega skem... Lesa meira...
Sólin er týnd og ástandið er heldur dapurlegt hér á suðvesturhorninu hið minnsta. Ég legg þó ekki á ykkur meira séríslenskt tuð um sumarleysið og vind... Lesa meira...
Kaupmannahöfn, höfuðborg Danmerkur, er flestum landsmönnum að góðu kunn. Borgin skiptist í tíu hverfi og er Vesterbro eitt þeirra. Hátt í tvær milljón... Lesa meira...
Ég líkt og stór hluti landsmanna keypti mér utanlandsferð í maí og kenndi rigningunni um kaup mín. Borgarferð til Berlínar varð fyrir valinu. Fjórir d... Lesa meira...
Þegar Linda bjó á Balí með fjölskyldu sinni í fæðingarorlofinu velti hún mikið fyrir sér mun fyrstu mánuðina í lífi ungbarna í okkar menningarheimi og þeirra.
Hér segir hún lesendum aðeins frá öllum þeim frábæru hefðum sem fylgja lífi barns á Balí fyrsta árið.
“Við erum að fara til Mongólíu, viltu koma með?” já já, ég er til sagði ég vitandi mjög lítið um landið. Það sem ég vissi var tvennt, þar eru hinir ma... Lesa meira...
Mér og vinkonu minni var boðið í fjölrétta vegan taílenskan mat á May Veggie Home í byrjun maí. Ég var nú búin að koma þar áður nokkrum sinnum og allt... Lesa meira...