Sólin er týnd og ástandið er heldur dapurlegt hér á suðvesturhorninu hið minnsta. Ég legg þó ekki á ykkur meira séríslenskt tuð um sumarleysið og vind... Lesa meira...
Kaupmannahöfn, höfuðborg Danmerkur, er flestum landsmönnum að góðu kunn. Borgin skiptist í tíu hverfi og er Vesterbro eitt þeirra. Hátt í tvær milljón... Lesa meira...
Ég líkt og stór hluti landsmanna keypti mér utanlandsferð í maí og kenndi rigningunni um kaup mín. Borgarferð til Berlínar varð fyrir valinu. Fjórir d... Lesa meira...
Þegar Linda bjó á Balí með fjölskyldu sinni í fæðingarorlofinu velti hún mikið fyrir sér mun fyrstu mánuðina í lífi ungbarna í okkar menningarheimi og þeirra.
Hér segir hún lesendum aðeins frá öllum þeim frábæru hefðum sem fylgja lífi barns á Balí fyrsta árið.
“Við erum að fara til Mongólíu, viltu koma með?” já já, ég er til sagði ég vitandi mjög lítið um landið. Það sem ég vissi var tvennt, þar eru hinir ma... Lesa meira...
Mér og vinkonu minni var boðið í fjölrétta vegan taílenskan mat á May Veggie Home í byrjun maí. Ég var nú búin að koma þar áður nokkrum sinnum og allt... Lesa meira...
Heimshornaflakkarar stunda símenntun alla ævi. Sú menntun fer að mestu fram á ferðalögum en einnig á alnetinu þar sem heimshornaflakkarar verja drjúgu... Lesa meira...
Google search; Zanzibar - Mynda niðurstöður: Fallegasta hvíta strönd í heimi, grænn sjór og blár himinn. Í köldum og dimmum febrúar mánuði tók ég á... Lesa meira...
Við fórum í 8 daga Road Trip um austurrísku, þýsku og ítölsku alpana með smá stoppi í Slóvaníu um páskana. Það er ein besta ferð sem við höfum bæði fa... Lesa meira...