Borða & brasa í Havana

Íris fór til Kúbu í haust og deilir með okkur nokkrum áhugaverðum stöðum að skoða í Havana

Gleðilegt nýtt ferðaár!

Hjartans lesendur, Við hjá Gekkó óskum ykkur gleðilegs nýs árs og þökkum frábærar viðtökur.Við hlökkum til að dæla í ykkur meira efni á nýju ári. Megi 2018 einkennast af ferðalögum og ævintýrum! Kveðja, Guðfinna, Elín, Ása, Hjördís, Berglind, Íris, Linda, ... Lesa meira...

Jólaóskalistinn minn úr Hrím

Það kennir ýmissa grasa í Hrím Hönnunarhúsi en þeir eru með stútfulla verslun af vönduðum vörum fyrir ferðalagið. Vonandi leynist einhver af þessum vörum í jólapakkanum þínum!

Helgarferð til Gdansk

Íris fór til Gdansk yfir helgi fyrir jólin og naut sín í botn. Hér fer hún yfir sína Gdansk guidebook.

Jólagjafahugmyndir fyrir ferða og útivistafólkið

Útivist og ferðalög geta verið kostnaðarsamt áhugamál, oft á tíðum þarf maður hinar ýmsu græjur í ferðalagið. Hér að neðan koma nokkrar hugmyndir um hvernig þú getur glatt fjölskyldumeðliminn sem er alltaf á ferðinni, hvort sem það er á ferðalögum erlendis eða... Lesa meira...
91%Sumac Grill + Drinks

Sumac Grill + Drinks

Langar þig í mat frá Mið-Austurlöndunum? Kíktu hingað til að vita meira!

Menning: Handverk og hönnun

Handverk og hönnun stendur yfir þessa stundina og mælir Íris með því að allir geri sér ferð í bæinn um helgina og kíki á fallega íslenska hönnun.

Vetraferð til Færeyja

Vetrarferð til Færeyja Við vinahópurinn ákváðum að skella okkur í stutta helgarferð til Færeyja. Við höfðum alltaf verið forvitin að heimsækja nágranna okkar staðsetta í miðju Atlantshafinu. Færeyjar eru ein minnsta þjóð Evrópu og þó Færeyjar séu hluti Danave... Lesa meira...