Matur

Toronto

Toronto er klárlega borg sem leynir á sér. Hér er ágætis guidebook fyrir stutta heimsókn til Toronto.

Gott að borða í Köben

Á leið til Köben og veist ekkert hvað þú átt að borða? Guðfinna fór með reynsluboltum út í vor sem vita uppá hár hvar besti bitinn er!

Veitingastaðurinn 5 Leaves í Brooklyn

Veitingarstaðurinn 5 Leaves er staðsettur í Brooklyn. Stórleikarinn Heath Ledger ætlaði sér að opna þennan stað en eins og mörgum er kunnugt lést Heath í janúar 2008.