Eyjahopp og sólarferðir

Einstaka náttúran á Balí!

Finnst þér haustdagarnir frekar gráir þessa dagana? Linda leyfir ykkur að upplifa náttúruna á Balí í gegnum myndablogg.

Ómissandi staðir á Bali

Berglind deilir með okkur sínum uppáhalds stöðum á Bali sem hún telur vera ómissandi að heimsækja.

Indonesía – Lombok

Berglind fjallar um eyjuna Lombok staðsetta í Indonesíu og upplifun hennar af eyjunni.

Ferðalag með ungbarn til Balí!

Að ferðast með börn langa leið getur virkað ómögulegt - bæði fyrir ykkur og barnið. En það þarf alls ekki að vera það! Með góðu skipulagi, góðu flugfélagi og miklu jafnaðargeði er það í raun mun minna mál en ætla mætti.

6 flottustu strendur Sri Lanka

Sri Lanka er sannkölluð ferðamannaparadís. Á þessari litlu eyju finnur þú allt sem hugurinn girnist. Landið er gróðri vaxið, umlukið hvítum strandlengjum og heitum sjó fullum af framandi dýralífi. Hásléttur Sri Lanka eru þaktar teökrum og þar finnur þú fallegustu fjallavegi heims. Landið gætir áhrifa frá nágrannalandi sínu Indlandi í mat og menningu en einnig eru sjáanlegir straumar frá nýlendutímum Breta og Hollendinga. Hvarvetna munt þú hitta vinalegt heimafólk sem tekur glaðlega á móti ferðamönnum.

Songkran hátíðin: Landlægt vatnsstríð!

Songkran hátíðin í Taílandi er haldin í apríl ár hvert. Þá fara allir heimamenn og þeir sem í Taílandi eru út með vatnsbyssur sínar og stunda landslægt vatnsstíð hvor við annan í þrjá heila daga! Stórkostleg skemmtun sem þú ættir ekki að missa ef þú ert á leiðinni til Taílands á þessu tíma.

Surf fyrir byrjendur á Balí!

  Það virðist eins og flest öllum langi að læra á brimbretti í dag, enda ein skemmtilegasta íþrótt sem þú getur prófað! Hér förum við yfir nokkur heilræði fyrir þá sem langar að fara út fyrir landstei... Lesa meira...