Borgir

Helgarferð til Gdansk

Íris fór til Gdansk yfir helgi fyrir jólin og naut sín í botn. Hér fer hún yfir sína Gdansk guidebook.

Dagur í San Fransisco

Stundum svífur maður bara í gegnum borgir og hefur ekki allan tímann í heiminum. Hér er smá hugmynd hvernig hægt er að nýta tímann ef hann er knappur í San Fransisco! San Fransisco kom mér svo sannarlega á ó... Lesa meira...

Toronto

Toronto er klárlega borg sem leynir á sér. Hér er ágætis guidebook fyrir stutta heimsókn til Toronto.

Spennandi staðir í Marokkó

Selma Kjartans deilir hér reynslu sinni af Marokkó og segir okkur frá sínum uppáhaldsstöðum til að skoða þar í landi.

Brot af Berlín

Guðfinna skrapp til Berlínar á dögunum og segir frá því sem stóð upp úr.

Prag: Myndir & meðmæli

Guðfinna fór í helgarferð til Prag og sýnir okkur myndir og hluti sem hún mælir með að gera ef þið eruð á leiðinni þangað.

Þrjár uppáhalds go-to borgir

Þegar við sjáum fram á smá auka frí, extra pening inná bankareikningnum (eða ekki) er alltaf næs að geta skroppið í stuttar tjill- eða borgarferðir. ...Íris fer yfir þrjár af sínum uppáhalds borgum að heimsækja þegar að við þurfum aðeins að svala ferðaþránni.

Myndaþáttur Kína #2 – Grímuleikur

Fylgdist með þessari ungu stúlku leika sér með plastgrímuna sína meðan foreldrar hennar færðu peningafórn, kveiktu reykelsi, kveiktu kerti og fóru með bænir í einu hofi í borginni Pingyao. Stór hluti af ferða... Lesa meira...