Ævintýri

Vetraferð til Færeyja

Vetrarferð til Færeyja Við vinahópurinn ákváðum að skella okkur í stutta helgarferð til Færeyja. Við höfðum alltaf verið forvitin að heimsækja nágranna okkar staðsetta í miðju Atlantshafinu. Færeyjar eru ein m... Lesa meira...

Toronto

Toronto er klárlega borg sem leynir á sér. Hér er ágætis guidebook fyrir stutta heimsókn til Toronto.

Fellibylurinn Irma: upplifun í Havana

Íris var stödd í Havana á Kúbu þegar að fellibylurinn Irma reið yfir. Hér segir hún frá upplifuninni, aðdraganda fellibylsins og eftirmálum.

Spennandi staðir í Marokkó

Selma Kjartans deilir hér reynslu sinni af Marokkó og segir okkur frá sínum uppáhaldsstöðum til að skoða þar í landi.

Ferðalag um Íran

  Áður en ég lagði af stað í ferðalag um Mið-Austurlöndin datt mér aldrei í hug að ég myndi enda á því að ferðast um Íran í rúmlega mánuð, landi sem ég vissi lítið um á þeim tíma. Dvöl mín þar breytti a... Lesa meira...

Myndaþáttur Ísland #1 – Töfrar í þokunni

Ísland er stútfullt af töfrandi fegurð eins og við flest vitum. Hjördís fangar fegurðina í þokunni í stað þess að fara í fýlu að vera ekki á ferðalagi um stórborgir, regnskóga og strandlengjur.

Grænland: Dagsferð til Kulusuk

Stærsta eyja í heimi og eitt af fámennustu löndunum, Grænland ætti að vera á bucket lista allra. Íris fór í dagsferð til Kulusuk og segir okkur frá sem og nokkrum tipsum um Austurströnd Grænlands.