Ferðalífsstíll og menning

Að ferðast með börn: Ferðaráð fyrir fjölskyldur

Ég var mjög stressuð þegar að ég varð ólétt hvað framtíðin bæri nú í skauti sér þar sem ég var að fara verða mamma. Ég hafði smá áhyggjur af því að endalausa ferðaþráin mín yrði að sitja á hakanum. Ég ákvað því að girða mig í brók og hætta að láta svona hugsanir stoppa mig.

Helgarferð til Gdansk

Íris fór til Gdansk yfir helgi fyrir jólin og naut sín í botn. Hér fer hún yfir sína Gdansk guidebook.

Menning: Handverk og hönnun

Handverk og hönnun stendur yfir þessa stundina og mælir Íris með því að allir geri sér ferð í bæinn um helgina og kíki á fallega íslenska hönnun.