Ferðatips

Hvernig á að taka flottar myndir sem par?

„Hvernig takið þið myndir af ykkur saman?” er spurning sem við fáum lang oftast eftir að við stofnuðum Instagram aðganginn okkar @Icelandic_Travelers. Í gegn um þetta ferli höfum við þróað með okkur nokkrar a... Lesa meira...

Að ferðast á sem ódýrastan hátt

Ferðalög kosta sitt og það getur verið erfitt að stíga sín fyrstu skref í að planleggja ferðalög. Íris tók niður nokkur ráð sem ættu að einfalda ferlið.

En er ekki ógeðslega dýrt að ferðast?

Langar þig í ferðalag en ert ekki viss hvernig þú átt að safna fyrir því? Hér segir Íris okkur frá sínum leyndarmálum hvernig hún safnar fyrir sínum ferðum.

Brot af Berlín

Guðfinna skrapp til Berlínar á dögunum og segir frá því sem stóð upp úr.

Airbnb: Nokkur skotheld ráð

Á báðum áttum hvort þú eigir að bóka hótelherbergi eða Airbnb íbúð? Hér finnurðu hluti sem gott er að hafa á bakvið eyrað þegar að bókað er íbúð í gegnum Airbnb.

Staðalbúnaður útivistargarpsins

Til þess að líða vel úti í íslenskri náttúru verður maður að eiga góðan staðalbúnað. Í þessum lista fer ég yfir helsta búnaðinn sem þarf til þess að líða vel og vera öruggur við íslenskar eða svipaðar aðstæður ... Lesa meira...

Vestfirðir #2: Djúpið

  Eins og kom fram í færslunni um Strandirnar hef ég tekið saman mína uppáhalds staði og þessa klassísku á svæðinu sem allir verða að skoða og sett saman í fjórar færslur. Ég lagði áherslu á sameginlegt... Lesa meira...

Vestfirðir #1: Strandir

Ertu á Vesturleiðinni? Hér er fyrsta blogg af fjórum þar sem Íris fer yfir sína uppáhalds staði og þessa klassísku sem allir verða að skoða með áherslu á sameginlegt áhugamál okkar landsmanna, heitar laugar.

Prag: Myndir & meðmæli

Guðfinna fór í helgarferð til Prag og sýnir okkur myndir og hluti sem hún mælir með að gera ef þið eruð á leiðinni þangað.