Ferðahökk

Hvernig á að taka flottar myndir sem par?

„Hvernig takið þið myndir af ykkur saman?” er spurning sem við fáum lang oftast eftir að við stofnuðum Instagram aðganginn okkar @Icelandic_Travelers. Í gegn um þetta ferli höfum við þróað með okkur nokkrar a... Lesa meira...

Bestu afþreyingaröppin í ferðalagið

Ég er algjör sökker á allskonar fróðleik og hlusta og horfi því mikið á eitthvað innblásturs- og fróðleikstengt. Þegar maður er á langdregnu ferðalagi, situr klukkustundunum saman í flugvél, rútu eða hvað eina ... Lesa meira...

Gleðilegt nýtt ferðaár!

Hjartans lesendur, Við hjá Gekkó óskum ykkur gleðilegs nýs árs og þökkum frábærar viðtökur.Við hlökkum til að dæla í ykkur meira efni á nýju ári. Megi 2018 einkennast af ferðalögum og ævintýrum! Kveðja, Guð... Lesa meira...

Jólaóskalistinn minn úr Hrím

Það kennir ýmissa grasa í Hrím Hönnunarhúsi en þeir eru með stútfulla verslun af vönduðum vörum fyrir ferðalagið. Vonandi leynist einhver af þessum vörum í jólapakkanum þínum!

Eltum á Instagram

Vantar þig innblástur fyrir ferðalagið? Einhverja ofvirka Instagrammara til að skoða? Þá mæli ég með að þú kíkir á þessa færslu!

Að ferðast á sem ódýrastan hátt

Ferðalög kosta sitt og það getur verið erfitt að stíga sín fyrstu skref í að planleggja ferðalög. Íris tók niður nokkur ráð sem ættu að einfalda ferlið.