Búnaður

Hvernig á að taka flottar myndir sem par?

„Hvernig takið þið myndir af ykkur saman?” er spurning sem við fáum lang oftast eftir að við stofnuðum Instagram aðganginn okkar @Icelandic_Travelers. Í gegn um þetta ferli höfum við þróað með okkur nokkrar a... Lesa meira...

Fatnaður til útivistar

Í þessari færslu fer ég yfir útivistarfatnað sem er nauðsynlegur til þess að líða vel úti í náttúru þar sem skiptast á skin, skúrir og snjókoma. Ég man að þegar ég var úti í Nýja Sjálandi og Ástralíu saknaði ég... Lesa meira...

Góðar töskur í handfarangur

Það getur stundum verið kvöð að finna réttu handfarangurstöskuna með í ferðalagið. Guðfinna sýnir okkur hennar þæginlegustu töskur!

Snooztime heilsukoddar

Aldrei er góð vísa of oft kveðin... Ég get ekki hætt að mæla með snilldar grip til þess að taka með sér í ferðalagið. 
Ég kynntist SNOOZTIME áður en ég fór til Bandaríkjanna og ég má til með að deila því með ykkur.