Að ferðast með börn: Ferðaráð fyrir fjölskyldur

Ég var mjög stressuð þegar að ég varð ólétt hvað framtíðin bæri nú í skauti sér þar sem ég var að fara verða mamma. Ég hafði smá áhyggjur af því að endalausa ferðaþráin mín yrði að sitja á hakanum. Ég ákvað því að girða mig í brók og hætta að láta svona hugsanir stoppa mig.

Apríl á RVKGYPSY: Svona var FYRSTA reisan mín, ever!

Þar sem ég (Elín)og Apríl erum bestu vinkonur þá má ég til með að deila þessari snilld hér! Fyrsta reisan okkar saman EVER. HAHAHA! Ég grenjaði ófáum sinnum úr hlátri við þennan lestur! Já krakkar, ef þið eruð á leiðinni út og eruð eins ung og við Apríl vo... Lesa meira...

Hvernig á að taka flottar myndir sem par?

„Hvernig takið þið myndir af ykkur saman?” er spurning sem við fáum lang oftast eftir að við stofnuðum Instagram aðganginn okkar @Icelandic_Travelers. Í gegn um þetta ferli höfum við þróað með okkur nokkrar a... Lesa meira...

Bestu afþreyingaröppin í ferðalagið

Ég er algjör sökker á allskonar fróðleik og hlusta og horfi því mikið á eitthvað innblásturs- og fróðleikstengt. Þegar maður er á langdregnu ferðalagi, situr klukkustundunum saman í flugvél, rútu eða hvað eina ... Lesa meira...

Kanntu á Kúbu?

Íris heldur áfram að gefa okkur innsýn í Kúbu. Hér er að finna fróðleik sem gott er að hafa í huga fyrir ferð til Kúbu.